UM OKKUR
Catch The Fire Reykjavík - Kirkja Kærleikans er sterk kirkja sem hefur áhrif víðsvegar um heim
Við erum fólk sem elskum nærveru Guðs. Við erum lifandi vitnisburður um gæsku Guðs og höfum fundið kraft hans virka í lífi okkar.
Við elskum að sjá fólk verða heilbrigt þegar það upplifir umbreytandi kærleika Guðs og kraft Heilags anda.
Öll starfsemi kirkjunnar miðar að þessu..
GILDIN OKKAR
Gildin sem Catch The Fire hefur að leiðarljósi:
Elskum Guð - Elskum okkur sjálf - Elskum aðra
Höfum gaman og leggjum okkur heilshugar fram
NÆRVERA
Við bjóðum Heilagan anda velkominn
Við lofum Guð af ástríðu
Við eigum í vináttusambandi við Guð
Við heiðrum og virðum hvert annað
Við lifum út frá hvíld og gleði
MÆTA GUÐI
Við leitum eftir því að eiga stundir með Guði
Við stuðlum að frelsi í gegnum Jesú
Við þekkjum föðurhjarta Guðs
Við störfum í krafti Heilags anda
UMBREYTING
Við viljum reisa upp næstu kynslóð
Við erum berskjölduð og raunveruleg
Við lifum örlátu lífi
Við leitumst við að lækna hjartasárin
Við sýnum Guðsríkið í lífi okkar og starfi
Göngum í elsku Guðs og gefum hana áfram
Samkomur
Samkomur
Upplýsingar um samkomurnar
Velkomin til okkar!
Leiðtogar kirkjunnar
Leitaðu endilega til okkar ef þú hefur einhverjar spurningar
