New Paragraph
New Paragraph
New Paragraph
New Paragraph
New Paragraph
New Paragraph
New Paragraph
Gjafmildi og örlæti
Gjafmildi og örlæti
Kirkjan okkar er rekin að langmestu leyti af okkur sjálfum. Við stöndum straum af kostnaði vegna húsnæðis, samfélagslegra verkefna og öllu því sem við gerum. Það eru engin félagsgjöld, einungis frjáls framlög auk sóknargjalda vegna þeirra sem hafa skráð sig formlega í kirkjuna.
Kirkjan okkar er á lista skattsins yfir Almannaheillafélög samkvæmt lögum sem tóku gildi í nóvember 2021. Gjafir einstaklinga til kirkjunnar að upphæð frá 10.000 - 350.000 kr. á ári og fyrirtækja allt að 1,5% af veltu eru frádráttarbærar til skatts og dregst þá upphæðin frá skattstofni viðkomandi og verður forskráð á næsta skattframtal.
Hjartans þakkir fyrir framlag þitt, það skiptir mjög miklu máli.
Gjafir til kirkjunnar
Gjafir til kirkjunnar
Kirkjan okkar sinnir
mikilvægu starfi fyrir fólk
Reikningsnr. 115-26-258
Kennitala 670308 - 1380
Hjartans þakkir fyrir gjafir
þínar og Guð blessi þig
fyrir örlætið
Gjafir til götubarnahjálpar
Gjafir til götubarnahjálpar
Menntun og máltíðir fyrir götubörn í Kalkútta á Indlandi
Reikningsnr. 133-15-3550
Kennitala 670308-1380
Við ætlum að kosta
rekstur tveggja skóla fyrir samtals 120 börn
Við elskum tengsl
Við elskum tengsl
Örugg tengsl stuðla að tilfinningalegu jafnvægi
Við elskum tengsl og viljum vera tengd.
Þegar farísei nokkur ætlaði að prófa Jesús og spurði hvert æðsta boðorðið væri þá svaraði Jesús honum: "Elska skaltu Drottin Guð þinn af öllu hjarta og annað er þessu líkt, elskaðu náunga þinn eins og sjálfan þig." Jesús var raunverulega að segja vertu tengdur Guði, vertu tengdur náunganum og svo sjálfum þér. Því hvað er elska annað en tenging eða þrá eftir tengingu.
Smelltu hér að neðan til að fá nánari upplýsingar eru um tengslahópa
Við viljum vera til gagns fyrir samfélagið
Við viljum vera til gagns fyrir samfélagið
Við trúum því að kirkjan eigi að vera blessun fyrir samfélag sitt og við eigum að hafa góð áhrifa alls staðar þar sem við komum. Við viljum byggja upp samfélagið okkar með því að hugsa um náungann eins og okkur sjálf.