Tengslahópar

TENGSLAHÓPAR

Tengslahópar eru litlir hópar sem hittast í miðri viku á þægilegum stað, oftast á heimilum, til að upplifa Guð, læra meira um Biblíuna, vaxa í trúnni, kynnast fólki og byggja upp heilbrigð og góð tengsl. Við biðjum, lofum Guð, lærum, styðjum hvert annað, hlæjum og gerum lífið saman.  
Það er þarna sem fjölskylda verður til.

KOMDU MEÐ Í TENGSLAHÓP
Tengslahóparnir okkar eru hannaðir fyrir samfélag, ábyrgð og að vera á vegferð saman sem fjölskylda. 
Þeir undirbúa, uppörva og valdefla fólk í daglegu lífi þess með Kristi. Þeir eru frábært tækifæri til að tengjast trúuðum, læra meira um Biblíuna og vaxa í trú saman sem fjölskylda. 

Share by: